5. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 153. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 12. maí 2023 kl. 12:15


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) formaður, kl. 12:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Þórarin Inga Pétursson (ÞórP), kl. 12:15
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 12:15

Nefndarritari: Hildur Edwald

Ásmundur Friðriksson tók þátt í fundinum í gegnum síma

Bókað:

1) Undirbúningur fyrir ársfund Kl. 12:15
Íslandsdeild ræddi og samþykkti tillögur fyrir ársfund Vestnorræna ráðsins. Einnig var rætt um dagskrá fundarins og tilhögun hennar.

2) Önnur mál Kl. 12:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:50